Breyttur tími á sundleikfimi eldri borgara

Mánudagur, 10. maí 2021
Skeiðalaug

Ákveðið hefur verið að breyta tímasetningum á sundleikfimi eldri borgara. Tímarnir sem hingað til hafa verið á fimmtudögum hafa verið færðir yfir á mánudaga kl. 16.30 og verða áfram í Skeiðalaug. Fyrsti mánudagstíminn er í dag mánudaginn 10. maí og svo næstu tvo mánudaga eftir það (síðasti mánudaginn 31. maí)