Febrúar Fréttabréfið komið út

Miðvikudagur, 12. febrúar 2020
Rauðá rennur tær við Stöng

Fréttabréfið er komið út og úr ýmsu að moða. LESA HÉR  Hálendisböð, friðlýsing, heilsuefling, fréttir úr skólunum  og ýmislegt annað sem er á döfinni komið á prent. Blaðið ætti að koma með næstu póstferð í hús. Á fimmtudaginn.