Fjölskyldumessa í Ólafsvallakirkju 21. janúar fellur niður

Föstudagur, 19. janúar 2018
Handverk nemenda í Þjórsárskóla 2017

Fjölskyldumessa  sem átti að vera í Ólafsvallakirkju 21. janúar  kl. 11:00  fellur niður vegna veikinda  prestsins en dægurlagamessa í Hrunakirkju kl. 20:30  verður  haldin með eða án prests.