Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2019

Þriðjudagur, 27. ágúst 2019
Rekið inn í Skaftholtsréttir

Fjallskilum  fyrir Gnúpverjaafrétt hefur verið úthlutað. þau eru eftirfarandi.

Sandleit:   
Þjórsárholt: fjallkóngur Guðmundur Árnason
Eystra-Geldingaholt, trúss: Ólafur Jónsson
Steinsholt 1: Sigurður Loftsson

Norðurleit:
Hæll 1: Helga Höeg Sigurðardóttir
Stóri-Núpur:  Hjördís Ólafsdóttir
Minni-Mástunga:  Finnbogi Jóhannsson
Háholt trúss: Gylfi Sigríðarson
Hæll II: Einar Gestsson

Dalsá:
Ásar: Jón Hákonarson
Vestra-Geldingaholt: Bryndís Heiða Guðmundsdóttir.
Háholt: Jón Bragi Bergmann, Óttar Már Bergmann, Gísli Már Begmann, Sveinn Sigurðarson, Jón Gautason, Hrafnhildur Jóhanna Björg Sigurðardóttir
Hæll II: Valgerður Einarsdóttir
Skarð: Ástráður Unnar Sigurðsson
Stóri Núpur: Helga Hrönn Karlsdóttir
Gunnbjarnarholt: Haukur Arnarsson
St-Mástunga: Stefán Már Ágústsson
E-Geldingaholt:  Einar Hugi Ólafsson, Sigurþór Ingólfsson
Hæll 1: Klaas Stronks
Þrándarholt: Ingvar Þrándarson
Sandlækjarkot, matráður:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir
trúss: Ágúst Guðmundsson

Anna Birta Schougaard,Ásólfsstöðum fer sem aukamaður að Dalsá.

Eftirsafn:

Þrándarholt: Arnór Hans Þrándarson foringi.

Þjórsárholt: Guðmundur Árnason

Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson

Hæll III: Birkir Þrastarson

Stóra-Mástunga: Haukur Haraldsson

Hæll 1: Jóhanna Höeg Sigurðardóttir

Háholt: Gylfi Sigríðarson

 

Óráðstafað:

Trúss  Eftirsafn

ATH! -  Breyting í réttum!  

Eftir að búið er að draga fyrsta innrekstur verður gert

30 mínútna kaffihlé og næsti rekstur rekinn inn eftir það!

 

 

             Sjáumst í réttum!

  Afréttarmálanefnd Gnúpverja.