Foreldradagurinn á Grand Hótel 9. nóvember kl. 8:15 - 10

Mánudagur, 7. nóvember 2016
Reyniviðartré í blóma í Skeiða - og Gnúpverjahreppi
Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn í sjötta sinn miðvikudaginn 9. nóvember nk. í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í boði verður morgunverðarfundur fyrir foreldra, kennara og aðra áhugsama á Grand Hótel kl.8:15-10. Skráning er með pósti á heimiliogskoli@heimiliogskoli.is fyrir mánudaginn 7. nóvember en aðgangseyrir er 2000 kr. sem greiðist á staðnum-morgunverður innifalinn.