Fréttabréf desember 2015 komið út

Fimmtudagur, 10. desember 2015
Landstólpi fjölskylduhátíð 11. desember kl 14 og kvölddagskrá kl. 20

Fréttabréf desember er komið út  LESA HÉR   Meðal efnis: Pistill frá oddvita og sveitarstjóra, auglýsingar um fjölskylduhátíð Landstólpa, kosningar, skötuveislu, jólaball, hattaball og margt  fleira.  Aðsend grein um virkjanir, Smárafréttir og fleira. Gleðilega hátíð.