Fréttabréf febrúar 2018 komið út

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018
Sólarlag í febrúar 2018 við Stóra-Núpskirkju

Fréttabréf febrúar 2018 er komið út LESA HÉR. Fréttir frá Hestamannafélaginu, Þjórsárskóla, Leikholti. Sveitarstjórapistill og ýmislegt annað ásamt  því að sorphirðudagatal 2018 fyrir sveitarfélagið er sent með. Fréttabréfið átti að koma með póstinum þann 14. febrúar en kemur á morgun föstudag 16. feb.  þessi seinkun er vegna óveðursins sem fór yfir landið þann 14. ferbúar.