Fréttabréf júní komið út

Mánudagur, 12. júní 2017
Útskrift Leikholts 2017

Fréttabréf júnímánaðar er komið út  LESA HÉR Stútfullt af ýmis konar fréttum og pistlum. Uppsprettan. Hátíðarhöld 17. júní, Kynnignarfundur Landsvirkjunar  14. júní, Skólafréttir, Brokk og skokk, frá Umhverfisnefnd, útskrifarfréttir, opið bréf til íbúa og sveitartjórnar, frá Hrunaprestakalli og Skálholtsstað og margt fleira.