Fréttabréf janúar 2016 komið út

Föstudagur, 15. janúar 2016
Vindmylla á Hafinu

Fréttabréf janúar  er komið út.  Lesið hér.  Ýmsar auglýsingar og fréttir að venju t.d auglýsing um umsóknarfrest í Atvinnuppbyggingarsjóð Skeiða- og Gnúpverjahrepps,   um aðalfund Hestamannafélagsins Smára, helgihaldið vetur vor og sumar, reiðnámskeið fyrir börn og unglinga o.fl.  kíkið á það.   Gleðilegt nýár.

Fréttabréfið átti að koma í hús  í sveitinni þann 14. janúar  ef brögð eru að því að það hafi ekki skilað sér, látið mig  endilega vita á kidda@skeidgnup.is eða 486-6105