Fréttabréf janúar 2018 komið út

Þriðjudagur, 16. janúar 2018
Falleg mynd af Dynk í Þjórsá

Fréttabréfið  er komið út lesa hér  í  því er ýmis konar fróðleikur, fréttir og auglýsingar. Tveir íbúafundir eru framundan annar um skipulagsmáli í Árnesi  1. feb. og hinn um Almannavarnarmál í Brautarholti 6. feb. Auglýsing  um Þorrablót og Baðstofukvöld er á bls 9. og meðf. eru réttar upplýsingar um höfuðbók reiknings  fyrir greiðslu á miðum á Þorrablótið. Kt:280678-2019 Reikningsnúmer: 0152-05-10038. Munið að senda kvittun á netfangið: jorundurtadeo@gmail.com