Fréttabréf nóvember 2015 komið út

Fimmtudagur, 12. nóvember 2015
Þjórsárskóli í sumarblíðunni

Fréttabréf nóvember 2015 má lesa hér   Þar er ýmislegt að finna eins og fréttir af Skeiðalaug 40 ára, 21. fundargerð sveitarstjórnar,  athugasemdir við bókun,  Hrunaprestakall, þakkir til starfsmanns og margt fleira.