Fréttabréf október komið út

Þriðjudagur, 16. október 2018
Úr Þjórsárdal

Nú er Fréttabréfið komið út LESA HÉR og ýmislegt að venju þar,  fréttir og auglýsingar. Á forsíðu er frétt um hinn merka fund í Þjórsárdal þar sem nýjar rústir af býli fundust og hefur býlið verið nefnt Bergsstaðir  til heiðurs finnandanum, Bergi Þór Björnssyni frá Skriðufelli.