Fréttabréf september komið út

Mánudagur, 11. september 2017
Hluti Flóa og Skeiðasafnsins

Fréttabréf september  með aukablaði er komið út LESA HÉR . Það er stútfullt af lesefni. Staða undirbúnings  og framkvæmda Hvammsvirkjunar, bls.6,  grein um könnun og flokkun úrgangs bls.3. Leikfimi fyrir komur,  bl.5 og 22, heita vatnið í Áshildarmýri, staða framkvæmda  Búrfellsvirkjunar að hausti, frá Hrunaprestakalli, menn og málefni og margt fleira. Einnig fundargerðir sveitarstjórnar og stundartafla í íþróttahúsi og gjaldskrá íþróttaæfinga  Ungmennafélags Hrunamanna,  ásamt auglýsingum um réttir og tafir á umferð í sambandi við þær.