Fundarboð 16. fundar sveitarstjórnar 06. mars 2019

Laugardagur, 2. March 2019
Malbikunarframkvæmdir í Hamragerði í Árneshverfi

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 6. mars 2019  kl. 09:00. Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Samþykkt um Skeiða- og Gnúpverjahrepp grein.40. Breyting. Seinni umræða.

2.     Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 2019-2025.

3.     Fjárfestingaáætlun 2019. Viðauki- húsnæðiskaup.

4.     Úthlutun lóðar í Brautarholti.

5.     Samþykkt um búfjárhald- dýravelferð.

6.     Samþykkt um meðhöndlun úrgangs.

7.     Gjaldskrá Seyrustaðir.

8.     Hólaskógur afmörkun lóðar.

9.     Bréf frá Umhv. og auðlindaráðuneyti. Varðar Sæluvelli.

10.   Árnes endurskoðað deiliskipulag.

11.   Skipulagsnefnd fundargerð 172. fundar. Mál nr. 10,11 og 12. Þarfnast afgreiðslu

12.   Fundur 59. stjórnar Byggðasamlags UTU.

13.   Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings 30. fundur. 12.12.18.

14.   Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings. 30. fundur. 27.02.19.

15.   Fundargerð Oddvitanefndar UTU 27.02.19.

16.   Starfsáætlun Skóla- og velferðarþjónustu Árnesinga.

17.    Þingskjal 187. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi.

18.    Listi yfir störf sem eru undanskilin verkfallsheimild.

19.    Sigurður Hreinsson aðstoðarskipulagsfulltrúi. Kynning.

20.   Önnur mál löglega fram borin.

Mál til kynningar.

A.   Fundargeðr Héraðsnefndar Árnesinga. 15. fundur.

B.   Stjórnarfundur Byggðasafns Árnesinga 19.02.19.

C.   Fundargerð stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga.

D.   Íbúasamráðverkefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

E.   Afgreiðsur byggingafulltrúa. 19-95.

F.    Fundargerð Almannavarnarnefndar Árn. 21.02.19.

G.   Þingmál 273.

H.   Stjórnarfundur SOS.

I.     Þingmál 542.

J.    Skýrsla sveitarstjóra.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri.