Fundarboð 17. fundar sveitarstjórnar 20. mars 2019 kl. 09:00

Laugardagur, 16. March 2019

                           Boðað er til 17.  fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 20. mars 2019  kl. 09:00.  Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Landsvirkjun. Georg Pálsson og Olivera Liic frá Búrfellstöð mæta til fundar.

2.     Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029. Skýrsla Skipulagsstofnunar.

3.     Rekstur Skeiðalaugar. Umsókn aðila um rekstur.

4.     Lóðarleigusamningar við Suðurbraut.

5.     Erindi frá Matthíasi Bjarnasyni. Varðar heimsíðu.

6.     Bréf frá Forsætisráðuneyti. Varðar áform Rauðakambs ehf um framkvæmdir við Reykholt.

7.     Skipulagsmál- Brú við Sultartanga.

8.     Skipulagsmál- Vegur að Hjálparfossi.

Fundargerðir:

9.     Fundargerð 173. fundar Skipulagsnefndar 13.03.2019. Mál 23. þarfnast staðfestingar.

10.           Fundargerð Skólanefndar Flúðaskóla. 14.03.2019.

11.           Fundargerð Ungmennaráðs SKOGN. 9. Fundur . 11.03.2019.

Annað:

12.           Úrgangsmál á Suðurlandi.

13.           Samkomulag um samstarf vegna förgunar.

14.           Erindi frá eigendum Miðhúsa. Varðar neysluvatn.

15.            Boð um þátttöku á samráðsvettvangi um loftlagsmál.

16.           Bréf frá Útlendingastofnun- Varðar þjónustusamninga.

17.           Lóðarleigusamningur við Þrándarholt sf. Varðar Bugðugerði 9.Þarfnast staðfestingar.

18.           Fundargerð 60. fundar stjórnar UTU.

19.           Fundargerð 61. fundar stjórnar UTU.

20.           Umsókn um rekstur í Árnesi sumarið 2019.

Önnur mál löglega framborin.

Mál til kynningar.

A.   Stjórnarfundur SOS nr. 278. 11.03.19.

B.   2. Fundur Almannavarnarnefdar Árnessýslu. 20.02.19.

C.   Ársskýrsla Félags eldir borgara í SKOGN.

D.   Átak Vinnumálastofnunar.

E.    Fundargerð Aðalfundar Bergrisans.

F.    Fundargerð samstarfshóps um friðslýsingar.

G.   Þingskjal 1060 um br. Lagaákvæði um fiskeldi.

H.   Þingskjal 1045 um háhraðanet.

I.       Þingskjal 0086 um þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll.

J.      Boð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga.

K.   Fundur með Lögreglunni á Suðurlandi.

L.    Skipting sveitarfélaga í tónlistanámi hjá TÁ.

         Kristófer A Tómasson sveitarstjóri.