Fundarboð 20. fundar sveitarstjórnar 2. maí 2019

Þriðjudagur, 30. apríl 2019

20. Fundur Sveitarstjórnar

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  2 maí, 2019 klukkan 08:30.

 

Dagskrá

1. Ársreikningur 2018 Seinni umræða

2. Aðalskipulag Skeiða og Gnúpverjahrepps Viðbrögð við bréfi skipulagsstofnunar

3. Hjálparfossvegur

4. Færsla brúar við Sultartanga

5. 04. Fundur Skólanefndar Grunnskólamál 15.04.2019

6. 04. Fundur Skólanefndar Leikskólamál 15.04.2019

7. Fundargerð oddvitanefndar 10. apríl 2019

8. Brautarholt deiliskipulagsbreyting

9. Svæðisskipulag hálendis tilnefning fulltrúa

10. Umhverfisnefnd fundargerð

11. Afréttarmálanefnd fundargerð 04.03.2019

12. Afréttarmálanefnd fundargerð 16.04.2019

13. Samningur við Landbótafélag- þarfnast staðfestingar

14. Lög um opinber innkaup

15. SASS fundargerð 545 til kynningar

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri