Mánudagur, 16. september 2019
Boðaður er 28. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 18. september, 2019 klukkan 08:30.
Dagskrá:
Mál til afgreiðslu og umfjöllunar.
- Reykholt baðlón samningur sept 2019
- Gatnagerðargjöld
- Fjárhagsmál – viðauki við fjárhagsáætlun
- Áshildarmýri br Aðalskipulag sept 2019
- Björnskot breyting á íbúð
- Þjórsárstofa Samningur
- Samningur um fornleifaskráningu.
- Útgáfa fréttabréfs – samningur.
- Fundargerð 183. fundar Skipulagsnefndar frá 11. 09.2019
- Fundargerð Oddvitanefndar frá 11.09.2019
- Fundargerð skólanefndar Flúðaskóla frá 05.09.19
- Fundagerð nefndar um vefmál frá 10.09.19
- Kvörtun vegna skemmda sauðfjár á trjáplöntum Hekluskóga.
- Skólaakstur verksamningar 2019-2020, 2020-2021 þarfnast staðfestingar.
- Skipan fulltrúa í Atvinnu- og samgöngunefnd.
Mál til kynningar
- Úttekt Persónuverndar á tilnefningu persónuverndarfulltrúa
- Skoðunarskýrsla brunavarna Hólaskógur
- Fundargerð 873. Fundar stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga.
- Fundargerð 10. Fundar stjórnar Byggðasafns Árnesinga.
- Fundargerð 4. Fundar bygginganefndar Byggðasafns.
- Jöfnunarsjóður reglur um fjárhagslegan stuðning.
- Skýrsla sveitarstjóra
- Önnur mál löglega framborin.
Kristófer Tómasson Sveitarstjóri