Fimmtudagur, 16. maí 2019
Kynningarfundur um ársreikning 2018
Í kvöld fimmtudag 16. maí kl 20.30 verður haldinn kynningarfundur í Árnesi um ársreikning Skeiða- og Gnúpverjahrepps árið 2018.
Sveitarstjóri og oddviti munu fara yfir helstu tölur rekstar og efnahags sveitarfélagsins.
Sveitarstjóri