Fimmtudagur, 20. júní 2019
Umhverfisstofnun og Skeiða og Gnúpverjahreppur standa fyrir opnum fundi um friðlýsingu í Þjórsárdal í kvöld fimmtudaginn 20 júní kl 20:00. Hildur Vésteinsdóttir teymisstjóri friðlýsingamala hja Umhverfisstofnun heldur framsögu um verkefnið . Umhverfisstofnun og Skeiða og Gnúpverjahreppur