Gámasvæðin lokuð laugardaginn 14. september

Miðvikudagur, 11. september 2019
Handverk nemenda í Þjórsárskóla

Gámasvæðin í Árnesi og Brautarholti verða lokuð  laugardaginn 14. september 2019 en fólk getur komið sem eins og venja er með lítilræði í gegnum gönguhliðin.