Gámasvæðin lokuð vegna veðurs

Laugardagur, 5. febrúar 2022

Gámasvæðinu í Árnesi var lokað rétt í þessu vegna veðurs og verður lokað í Brautarholti seinnipartinn líka.