Gámasvæðinu í Árnesi var lokað rétt í þessu vegna veðurs og verður lokað í Brautarholti seinnipartinn líka.