Galli í umsóknarkerfi tómstundastyrkja

Þriðjudagur, 9. ágúst 2022
Útieldhúsið í Leikholti

Aðeins hefur borið á því að umsóknir um tómstundastyrk, sem sendar eru af heimasíðu sveitarfélagsins, berist ekki. Umsækjandi ætti að fá staðfestingu senda til sín í tölvupósti eftir að hafa sent inn umsókn. Ef staðfesting berst ekki, eða ef fólki fer að lengja eftir styrknum má gjarnan hafa samband í netfangið hronn@skeidgnup.is -eða hringja á skrifstofun í síma 486 6105.