Gaukur með fréttir

Mánudagur, 21. febrúar 2022
Hekla

Eftir óvenju langa fæðingu er loksins kominn fyrsti Gaukur ársins, með fréttir, fróðleik og fundarboð. Hann má finna hér (en öll útgefin fréttabréf má finna undir sveitarfélagið-útgefið efni - fréttabréfið)