Heilsumorgnar í Neslaug

Mánudagur, 31. janúar 2022
Neslaug í Árnesi

Alla fimmtudaga núna í febrúar verður boðið uppá morgunopnun í Neslaug. Sundlaugin opnar kl. 06.50 og er opin til 10.00 og boðið uppá létta heilsuhressingu eftir sundið.