Hjónaballi frestað um óákveðinn tíma.

Fimmtudagur, 12. March 2020

Hjónaballsnefndin hefur ávkveðið að fresta fyrirhguðu hjonaballa um óákveðinn tíma vegna Covid 19 veirunnuar. En til stóð að ballið yrði þann 28 mars nk. 

Stefnt er ákveðið að því að hjónaballið verði haldið eins fljótt og aðstæður leyfa. 

Þeir sem þegar hafa greitt miðana  munu fá endurgreitt

 

Nánar verður tilkynnt þegar ákvörðun um nýja tímasetningu liggur fyrir

 

Hjónaballnefndin.