Holur fyrir lífræna úrganginn fyrir haustið

Sunnudagur, 15. september 2019
Turn fyrir lífrænan úrgang

Eftir réttir verður farið í að bora fyrir nýjum holum fyrir lífrænan úrgang í sveitarfélaginu. Endilega látið Bjarna í Áhaldahúsinu vita  fyrir 15. september ef ykkur vantar þessa þjónustu á  bjarni@skeidgnup.is