Hugmyndasmiðja Gjálpar - skýrsla komin út.

Þriðjudagur, 22. nóvember 2016
Kjálkaversfoss í Þjórsá

Hópurinn Gjálp sem stóð að hugmyndasmiðju sem haldin var í Þjórsárskóla á dögunum   um atvinnutækifæri  í sveitarfélaginu  hefur nú skilað skýrslu, lesa hér.    Hópurinn samastendur að ungu öflugu fólki sem á rætur sínar hér í sveitarfélaginu, og er þetta frábært framtak til þess að efla atvinnustarfsemi hér og gera enn fjölbreyttari.