Jólaopnun í sundlaugum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Miðvikudagur, 22. desember 2021
Vetrarmynd

Skeiðalaug verður lokuð á þorláksmessukvöld en í staðin verður hún opin á aðfangadag kl. 10 - 14. Boðið verður uppá kaffi, piparkökur og safa og frítt er í sund. Að öðru leiti er opnunartími Skeiðalaugar óbreyttur yfir hátíðar.

Neslaug verður lokuð á jóladag og nýársdag. Annars óbreyttur opnunartími yfir hátíðar.