Kaldavatnsveitan í Árnesi komin í lag, að hluta

Fimmtudagur, 8. október 2015
Fossinn Granni í Þjórsárdal

Kaldavatnslaust var í Árnesveitu vegna bilunar í dælu en er nú komið að mestu aftur.

Viðgerð  er lokið  í bili og   beðist er velvirðingar á þeim óþægindum  er af þessu hlutust en einhverjir mega þó enn búa við lélegan þrýsting  en vonandi verður það þó ekki mjög lengi en gæti orðið fram á morgundaginn.