Kjörskrá liggur frammi

Föstudagur, 22. apríl 2022
Útieldhúsið í Leikholti

Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í Árnesi, frá og með 21. apríl 2022 til kjördags, mánudaga – fimmtudaga kl. 9:00 – 12:00 og 13:00-14:00  og föstudaga kl. 9:00 – 12:00