Kynning Landsvirkjunar af íbúafundi

Fimmtudagur, 12. maí 2022
Nýja göngubrúin yfir Þjórsá

Þann 8. mars sl. hélt Landsvirkjun, að frumkvæði sveitarstjórnar, kynningarfund um ýmislegt er tengist Hvammsvirkjun. Kynningu Landsvirkjunar má finna hér. Einnig má finna ýmis gögn um Hvammsvirkjun á vefnum hvammur.landsvirkjun.is