Látið vita ef vantar holur - verið er að bora.

Miðvikudagur, 3. október 2018
Reyniviðartré á góðum degi

Ágætu íbúar. Nú er verið að bora nýjar holur, fyrir lífrænan úrgang hjá þeim sem það þurfa hér í sveitarfélaginu. Látið okkur vita  ef að þið þurfið að slíkri þjónustu að halda þar sem þetta er síðasta yfirferð fyrir veturinn!  Hafið samband beint við Ara í Áhaldahúsinu ari@skeidgnup.is eða sendið honum sms eða hringið í síma 893-4426.