Laus er staða leikskólakennara í Leikholti

Þriðjudagur, 1. March 2022
Útieldhús í Leikholti

Leikskólinn Leikholt óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% tímabundna stöðu með möguleika á framlengingu. Frekari upplýsingar má sjá hér fyrir neðan.