Föstudagur, 22. september 2017

Laus hross á eru á þjóðvegi nr 32 Þjórsárdalsvegi, litlu neðar en Árnes. Sáust á Kálfárbrúnni nú í morgunsárið. Hrossaeigendur eru beðnir að litast um í högum sínum og kanna hvort öll eign þeirra þar sé ekki til staðar.