Lausar lóðir í Árnesi

Fimmtudagur, 7. apríl 2022
Árnes að hausti

Hamragerði 1: Lóðin er rúmlega 1000 m2 að stærð og er skipulögð fyrir parhús.

Hamragerði 9: Lóðin er rúmlega 1000 mog á henni má byggja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. 

Bugðugerði 6: Lóðin er 1390 mog er skipulögð fyrir þriggja íbúða raðhús. 

Deiliskipulag Árneshverfis má finna hér

Gjaldskrá gatnagerðargjalda í sveitarfélaginu má finna hér.

Umsóknir skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Skeiða og Gnúpverjahrepps á þar til gerðu eyðublaði sem má finna hér Umsóknarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 21. apríl 2022.

Frekari reglur um úthlutun lóða í Skeiða og Gnúpverjahrepp, kröfur til umsækjenda ofl. Má finna hér.