Lokað fyrir heita vatnið í um 1 - 2 klst í Brautarholti
Miðvikudagur, 27. september 2017
Loka verður fyrir heita vatnið í neðri hluta Brautarholtshverfisins frá kl. 10:00 nú í dag og fram undir hádegið vegna framkvæmda á svæðinu. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.