Lokað fyrir kaldavatnið í Árneshverfi í kvöld

Miðvikudagur, 7. apríl 2021
Árnes í vetrarbúning

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kaldavatnið á Árnessvæði frá kl 21:00 í kvöld 7 apríl til 6:30 í fyrramálið.

Gert er ráð fyrir að loka þurfi aftur fyrir vatnið kl 8:30 í fyrramálið og eitthvað fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu geta hlotist.

Nánari upplýsingar veitir Björn Guðbjörnsson í áhaldahúsi. 893-4426 bjorn@skeidgnup.is