Næsti Gaukur

Mánudagur, 4. apríl 2022
Við lagningu ljósleiðara

Uppfull bjartsýni stefnir ritstjóri Gauksins að útgáfu næsta tölublaðs snemma að þessu sinni, eða mánudaginn 11. apríl. 

Auglýsingar, pistlar og fleira þyrfti því að berast í netfangið hronn@skeidgnup.is fyrir föstudaginn 8. apríl.