Nýárskveðja og opnunartími skrifstofu

Þriðjudagur, 22. desember 2015
Hekla í vetrarbúningi.  Ljósm. khg

Skrifstofa sveitarfélagsins í Árnesi verður lokuð á gamlársdag og  opnað aftur  þann 4. janúar 2016 kl. 09:00 og þá opið með venjubundnum hætti. Ef neyðartilvik koma upp er sími sveitarstjóra 861-7150.  -  Bestu óskir um farsæld á nýju ári og þökk fyrir samskiptin á árinu 2015.

Sveitarstjórn  og starfsfólk Skeiða - og Gnúpverjahrepps.