Ný gjaldskrá Hitaveitu Brautarholts

Þriðjudagur, 30. March 2021
Hekla

Á 58. fundi Sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps þann 24. mars sl. var lögð fram tillaga að breyttri gjaldskrá Hitaveitu Brautarholts. Gjaldskráin sem áður var í gildi hefur verið óbreytt frá árinu 2010. Breytingin, sem samþykkt var á fundinum, tekur mið af breytingu á vísitölu frá árinu 2010 og verðskrám annarra hitaveitna og tekur gildi þann 1. maí nk. Nýja gjaldskrá má finna hér