Ný staðsetning á hrægámnum í Árnesi

Miðvikudagur, 6. júlí 2022
Ný staðsetning á hrægám

Nú hefur verið fundinn nýr staður til reynslu fyrir hrægáminn í Árnesi. Gámurinn verður fluttur á plan sem er rétt austan við Mön, sjá staðsetningu á meðfylgjandi mynd.

Gámurinn verður fluttur í dag, miðvikudaginn 6. júní