Ný uppfærsla - spurt og svarað um COVID-19

Þriðjudagur, 31. March 2020
Búrfell í Þjórsárdal -  þjórsá í forgrunni. Ljósm. khg

Spurt og svarað um COVID-19  Sérfræðingar frá embætti landlæknis voru að uppfæra spurt og svarað inn á Covid.is -  Við hvetjum ykkur til að skoða þá síðu.

Með bestu kveðju.
Almannavarnir