Nýjar áherslur og undanþágur við fjallferðir og nánd í réttum og göngum

Miðvikudagur, 2. september 2020
Íslenskt sauðfé

Nýjar uppfærslum um göngur og réttir 2020. Helstu uppfærslur eru að Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt almenna undanþágu vegna nándar í fjallakomum með skilyrðum. Einnig hefur ráðuneytið veitt almenna undanþágu fyrir fjöldatakmörkunum við réttarstörf. Um slíka undanþágu þarf að sækja til Landssamtaka sauðfjárbænda á netfangið unnsteinn@bondi.is

Þetta sést betur í eftirfarandi  leiðbeiningum. 

https://saudfe.is/frettir/2724-uppf%C3%A6r%C3%B0ar-reglur-fyrir-g%C3%B6ngur-og-r%C3%A9ttir-vegna-covid-19.html