Neslaug verður að hafa lokað frá 14-18 í dag en opið frá 18 -22

Miðvikudagur, 12. ágúst 2020
Neslaug

 Í dag  12. ágúst, er sérstakur dagur í Neslaug því vegna óviðráðanlegra  orsaka getum við ekki opnað fyrr en kl.18:00   en við höfum opið til kl.22:00 að sjálfsögðu. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem  af þessu gætu hlotist. En sem sagt þá verður einungis opið frá kl. 18: 22:00 í báðum laugum sveitarfélagsins í dag. Dagurin á morgun verður vonandi miklu betri.

Umsjónarmaður sundlauga Eyþór Brynjólfsson 897-1112