Opið hús í Þjóðveldisbænum 1. júlí kl. 11- 16

Þriðjudagur, 26. júní 2018
Þjóðveldiðsbærinn í Þjórsárdal.

Þann 1. júlí næstkomandi verður sérstakur miðaldadagur
í Þjóðveldisbænum í Þjórsárdal frá kl. 11 til 16.
Lifandi sýning um daglegt líf á miðöldum á Íslandi.

Silfursmiður mun smíða hringi og galdrahálsmen.
Víkingar sýna vopnfimi sína og kenndir verða fornir leikir.

Sama dag verður opið hús í nýjustu aflstöð Landsvirkjunar, Búrfellsstöð II, sem
er skammt frá Þjóðveldisbænum og því tilvalið að líta þar við í leiðinni