Opinn fundur - áhersla á fyrirhugaða friðlýsingu Gjárinnar

Fimmtudagur, 25. október 2018
Gjáin í Þjórsárdal

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Umhverfisstofnun boða til fundar 25. október n.k.  í Árnesi  kl. 20:00. Lögð áhersla á fyrirhugaða friðlýsingu Gjárinnar í Þjórsárdal.

Hildur Vésteinsdóttir teymisstjóri friðlýsinga hjá Umhverfisstofnun hefur framsögu.