Opnun skrifstofu sveitarfélagsins.

Laugardagur, 2. maí 2020

Eftir almenna lokun fyrir móttöku á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps frá 16. mars síðastliðnum er komið að því að opna.

Frá og með mánudeginum 4. maí verður skrifstofan  opin almenningi. Sami opnunartími gildir og var fyrir 16 mars.

Með bestu óskum um gleðilegt sumar framundan

Sveitarstjóri