Rekstur fjallaskála á Gnúpverjaafrétti til leigu

Fimmtudagur, 24. febrúar 2022
Gljúfurleit

Sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps óskar eftir að koma rekstri fjallaskálanna þriggja á Gnúpverjaafrétt; Tjarnarvers, Bjarnalækjarbotna og Gljúfurleitar, í leigu til næstu 5 ára. Áhugasamir skulu senda umsókn til sveitarstjóra í netfangið sylviakaren@skeidgnup.is fyrir föstudaginn 26. febrúar nk.