Síðasta útkall! Holur fyrir lífræna úrganginn fyrir haustið

Miðvikudagur, 18. september 2019
Turn fyrir lífrænan úrgang

Nú er síðasta útkall fyrir borun á nýjum holum fyrir lífrænan úrgang í sveitarfélaginu, fyrir veturinn!  Endilega látið Bjarna í Áhaldahúsinu vita strax ef ykkur vantar þessa þjónustu á  bjarni@skeidgnup.is  - Þeir fara af stað í þetta,  í dag, 18. september 2019.