Samantekt frá opnum íbúafundi

Miðvikudagur, 13. október 2021
Gjáin í Þjórsárdal

Umhverfisstofnun hélt í haust opinn íbúafund í Árnesi vegna gerðar stjórnunar-og verndaráætlunar fyrir landslagsverndarsvæði í Þjórsárdal.

Umhverfisstofnun þakkar fyrir góðar umfræður á íbúafundinum, sjónarmiðin sem komu fram á fundunum munu nýtast vel við gerð áætlananna.

Hér fyrir neðan má finna tengil á samantekt frá fundinum:

https://ust.is/library/sida/Nattura/Opinn%20%c3%adb%c3%baafundur%20vegna%20ger%c3%b0%20stj%c3%b3rnunar.pdf